Tilboð á dísuskiptum

Miðvikudagur, 5. March 2014 (All day)
Pajero spíss

Í tilefni af flutningi okkar og nýjum húsakynnum að Dvergshöfða 27, bjóðum við í mars mánuði, 20% afslátt af efni og vinnu við dísuskipti. T.d. er venjulegt verð á vinnu og efni í Pajero 2.8, 43.300 kr. en er núna á tilboði á 35.000.   Leitið upplýsinga um verð í aðrar bíltegundir.