Ný Sperre ræsiloftpressa

mánudagur, 17. febrúar 2014 (All day)

Nýverið seldum við Sperre HL ræsiloftpressu um borð í Jónu Eðvalds frá Höfn í Hornafirði.  Fengum þessar myndir sendar frá vélstjóra skipsins.  Óskum við þeim til hamingju með gripinn.