FRAMTAK | BLOSSI

Framtak Blossi býður upp á heildarlausnir og sérhæfða þjónustu þegar kemur að viðgerðum á eldsneytiskerfum en á Vesturhrauni 1 í Garðabæ 

er starfsrækt eina sérhæfða dísilverkstæði landsins. Ásamt sölu á margsskonar vélbúnaði og varahlutum í hann.

Fréttir

Alltaf eitthvað skemmtilegt að frétta hjá okkur

Díselverkstæði

Starfsmannaferð

Díselverkstæði Framtaks-Blossa verður lokað dagana 27.04 til 02.05 vegna ferðar starfsmanna til Prag. Önnur starfsemi verður með óbreyttum hætti.
Lesa meira

dæmi um Vörumerkin okkar